Fréttir & tilkynningar

Bæjarstjórar, borgarstjóri og aðrir fulltrúar eiganda skíðasvæðis og mannvirkja í Bláfjöllum við ví…

Vígsla nýrra skíðamannvirkja í Bláfjöllum

Á laugardag fór fram vígsla og formleg opnun nýrra skíðamannvirkja í Bláfjöllum. Við það tækifæri héldu fulltrúar sveitarfélaganna og framkvæmdaaðila stuttar tölur og gestir tóku sér ferð með nýrri stólalyftu og skoðuðu svæðið en veður var með fallegasta móti.
Styrkþegar ásamt Lista- og menningarráði, Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra og Soffíu Karlsdóttur …

Rebel, Rebel með Hamraborg Festival hlaut hæsta styrkinn

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar úthlutaði styrkjum og brautargengi verkefna til 40 umsækjenda sem koma til framkvæmda í bæjarfélaginu á næsta ári. Tilkynnt var um úthlutanir í Salnum í Kópavogi fimmtudaginn 7. desember. Ráðinu bárust 71 umsóknir og úthlutaði 14.250.000 króna.
Kópavogsdalur er vinsæll meðal íbúa bæjarins.

Fjölbreyttar hugmyndir um Kópavogsdal

Góðar undirtektir voru við samráðsgátt Kópavogsbúa um framtíðarsýn fyrir Kópavogsdal. Samráð við íbúa er hluti af vinnu um heildarsýn fyrir Kópavogsdal en vinna við hana stendur yfir.
Efstihjalli í Kópavogi.

Rakaskemmdir í Efstahjalla

Farið var í lagfæringar á þakrými leikskólans Efstahjalla eftir að myglugró greindist í sýni sem tekið var í þakrými þar í nóvember og fannst í snefilmagni inni í leikskólanum.
Handhafar viðurkenningar og styrks Jafnréttis- og mannréttindaráðs ásamt Ásdísi Kristjánsdóttur bæj…

Viðurkenningar og styrkur Jafnréttis og mannréttindaráðs

Boginn Bogfimifélag og fyrirtækið „Verum góð“ hlutu viðurkenningu Jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs 2023. Þá var verkefninu Spjallið úthlutaður styrkur ráðsins.

Vel heppnuð Aðventuhátíð

Það var mikið um dýrðir á Aðventuhátíð Kópavogsbæjar á laugardaginn.
Nauðsynlegt er að panta akstur um hátíðar fyrir 10.desember.

Akstur um hátíðarnar fyrir eldra fólk og fólk með fötlun

Akstur á stórhátíðardögum um jól og áramót 2023/2024 fyrir fólk með fötlun og eldra fólk. Athugið að panta verður fyrir 10.desember.
Bæjartréið kemur að þessu sinni úr Guðmundarlundi.

Bæjartréið er úr Guðmundarlundi

Jólatré Kópavogsbæjar kemur að þessu sinni úr Guðmundarlundi.
Úr jólalundinum í Guðmundarlundi.

Jólalundur alla sunnudaga

Jólalundurinn er opnaður í Guðmundarlundi en þetta er í fyrsta skipti sem Kópavogsbær býður gestum inn í Guðmundarlund með þessum hætti. Alla sunnudaga í aðventunni verða meðlimir úr íslensku jólafjölskyldunni frá kl. 13 – 15 á staðnum og bjóða upp á jólaball, spurningakeppni og margt fleira.
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir jólajús Kópavogs til og með 10.desember.

Er jólahús Kópavogs í götunni þinni?

Óskað er eftir tilnefningum um jólahús Kópavogsbæjar.