Barnaverndarnefnd

29. fundur 27. júní 2013 kl. 15:30 - 17:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
  • Magnús M Norðdahl aðalfulltrúi
  • Ingibjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Benedikt Hallgrímsson aðalfulltrúi
  • Sveinbjörn F Strandberg varafulltrúi
  • Andrés Pétursson aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur velferðarsviðs
Dagskrá

1.1306728 - Umgengni við barn í varanlegu fóstri

Fært í trúnaðarbók.  Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

2.1306702 - Fósturráðstöfun

Fært í trúnaðarbók.  Guðbjörg Gréta Steinsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

3.1306201 - Barnaverndarmál. Könnunargreinargerð lögð fram til kynningar.

Fært í trúnaðarbók.  Guðbjörg Gréta Steinsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

4.1306206 - Fósturráðstöfun

Fært í trúnaðarbók. Fríður Guðmundsdóttir sálfræðingur og ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

5.1306700 - Umsókn um leyfi til að gerast fósturfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

6.1306694 - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Fært í trúnaðarbók.

7.1306187 - Vinasetur

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:00.