Forsætisnefnd

54. fundur 17. september 2015 kl. 16:00 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Margrét Friðriksdóttir
  • Sverrir Óskarsson
  • Pétur Hrafn Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Önnur mál - fundargerðir nefnda
II. Kosningar

2.1403522 - Starfsumhverfi bæjarfulltrúa og valdmörk nefnda

Lagt fram.

3.1509594 - Tillaga um að allir bæjarfulltrúar komi að gerð fjárhagsáætlunar. Frá Pétri Hrafni Sigurðssyni, Ásu

Pétur Hrafn Sigurðsson lagði fram tillögu f.h. bæjarfulltrúa Samfylkingar, VGF og Framsóknarflokks um að allir bæjarfulltrúar komi að gerð fjárhagsáætlunar.
Forsætisnefnd vísar tillögunni til bæjarstjórnar til afgreiðslu.

4.1509595 - Gögn með fundargerðum.

Sverrir Óskarsson vakti máls aðgengi almennings og bæjarfulltrúa að gögnum sem fylgja fundargerðum.
Lagt fram.

Fundi slitið.