Forsætisnefnd

4. fundur 08. mars 2013 kl. 08:15 - 08:15 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Jónsson varafulltrúi
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Fyrir liggja tvær beiðnir um dagskrármál, annars vegar um Kjóavelli og hins vegar um talningu í íþróttahúsum. Þá var lögð fram beiðni frá Ármanni Kr. Ólafssyni, bæjarstjóra, um að fresta umræðu um Kjóavelli um einn fund vegna fjarveru hans á næsta fundi.

 

Með vísan til þess að bæjarfulltrúar hafa óskað eftir að umræða fari fram um ofangreind mál er það samþykkt af hálfu forsætisnefndar.

 

Dagskrá bæjarstjórnar 12. mars nk.:

 

I. Kjóavellir. Uppbygging og framkvæmdir.

II. Talning í íþróttahúsum.

III. Önnur mál - fundargerðir.

IV. Kosningar.

Fundi slitið - kl. 08:15.