Framkvæmdadeild

Framkvæmdadeild

  • 20090813-IMG_6513
  • 20090813-IMG_6583

Allar framkvæmdir á vegum Kópavogsbæjar heyra undir verksvið framkvæmdadeildar. Framkvæmdadeild hefur umsjón og ber ábyrgð á verklegum framkvæmdum. Í samræmi við ákvæði laga um opinber innkaup og innkaupareglur Kópavogsbæjar fara allflestar framkvæmdir í útboð. Verkefnum á vegum deildarinnar er skipt í eftirfarandi flokka: Fasteignir - nýbyggingar, Gatnagerð - nýframkvæmdir,allar veitur, snjómokstur, hreinsun og viðhald, lýsing og stígagerð.

Starfsmenn deildarinnar eru: