Frístundir

Frístundir

  • Hjólaferð

Í Kópavogi er fjölmargt og fjölbreytilegt frístundastarf fyrir alla aldurshópa sem bærinn styrkir með ýmsu móti. Meðal þess eru leikjanámskeið fyrir börn á sumrin, félagsmiðstöðvastarf fyrir unglinga, ungmennahús og félagsstarf fyrir eldri borgara.

Tómstundafélög eru margvísleg og bíður öll þessi starfssemi upp á ýmist íþrótta - og listtengt starf, menningarviðburði, garðrækt, tónlist, fræðslu og nám.

Fyrir tímabilið 2015 - 2016  styrkir Kópavogsbær íþrótta - og  tómstundaiðkun barna á aldrinum 5 til 18 ára. 

Nánari upplýsingar um frístundastarfið og styrkina er að finna í flokkunum hér til vinstri.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica