Íþróttamannvirki

Í Kópavogi eru tvær stórglæsilegar sundlaugar. Íþróttahúsin eru níu, fimm íþróttahús sem er stærri en 2.000m2 og fjögur íþróttahús sem eru minni 1.000m2.

Fjölnota íþróttahallir sem eru stærri en 10.000m2 eru tvær, Fífan og Kórinn. Í þeim báðum er hægt að leggja stund á knattspyrnu og frjálsar íþróttir auk þess sem haldnar eru sýningar og skemmtanir af ýmsum toga. Í Kórnum er einnig stundað golf og æfður dans þá hafa verið leiknir þar landsleikir í knattspyrnu.

Aðalíþróttavöllur bæjarins er Kópavogsvöllur. Þar er keppt í knattspyrnu og frjálsum iþróttum. Um allan bæ eru síðan knattspyrnuvellir sem reknir eru undir hatti Kópavogsvallar.

 

Sundlaug Kópavogs
v/Borgarholtsbraut
Forstöðumaður: Jakob Þorsteinsson
Sími 570-0470
jakob@kopavogur.is

Íþróttamiðstöðin v/Versali - Sundlaug
Forstöðumaður: Guðmundur Þ. Harðarson
Sími: 570-0480
gudmundurh@kopavogur.is

Kópavogsvöllur
Forstöðumaður: Ómar Stefánsson
Afgreiðsla: 570-1692
Forstöðumaður: 570-1691
Forstöðumaður GSM: 863-5913
kopvollur@kopavogur.is

Íþróttahús Kópavogsskóla
Vaktstjóri: Hallgrímur Hafliðason
Sími 554-0350

Íþróttahús Kársnesskóla
Vaktstjóri: Sigursteinn Sævar Einarsson
Sími 554-2940
570-4306
GSM 696-1843

Íþróttahús Snælandsskóla
Húsinu hefur verið lokað fyrir almenna notkun
Opnað hefur verið nýtt íþróttahús í Fagralundi á félagssvæði HK sem verður nýtt fyrir skólaíþróttir Snælandsskóla og af HK fyrir þær greinar sem iðkaðar eru hjá félaginu.
Íþróttahús Snælandsskóla verður nýtt áfram af Snælandsskóla og HK fyrir borðtennisdeild og Tae-Kwon-Do.
Snæland símí 554-0105
Smí HK 570-4990
Netfang: hk@hk.is
Fagrilundur sími 554-1793

Íþróttahúsið í Lindaskóla
Forstöðumaður: Rúnar Guðjónsson
Sími 554-3921
Rúnar er jafnframt forstöðumaður íþróttahúsanna í Kópavogsskóla og Kársnesskóla.


Íþróttahúsið í Versölum - Gerpla
Framkvæmdastjóri Gerplu: Auður Inga Þorsteinsdóttir
Sími: 557-4925
audurth@gerpla.is
gerpla@gerpla.is

Íþróttahúsið Digranes - HK
Framkvæmdastjóri HK: Birgir Bjarnason
Sími 570-4990
birgirb@hk.is
hk@hk.is

Íþóttahúsið Fagrilundur - Fossvogsdal
Sími: 554-1793

Íþróttahúsið Smárinn - Breiðablik
Framkvæmdastjóri Breiðabliks: Kristján Jónatansson
Sími 510-6400
kristjan@breidablik.is

Fífan
Rekstrarstjóri:
Sími 510-6400
fifan@fifan.is

Íþróttamiðstöðin Kórinn
Rekstrarstjóri: Sævar Sigurðsson
Sími: 517-1187
korinn@simnet.is