Menning

Menning

  • Menning

Í Kópavogsbæ er fjölbreytt menningarlíf, söfn, tónlistarhús og ungmennahús, og er miðpunktur þess við Hamraborgina.

Söfnin í Kópavogi eru fimm: Bókasafn Kópavogs,Náttúrufræðistofa KópavogsHéraðsskjalasafn Kópavogs,Gerðarsafn og Tónlistarsafn Íslands.

Auk þess eru á sama svæði  Salurinn og Molinn, menningarhús ungmenna.

Tónlistarskóli Kópavogs er þarna einnig en bærinn tekur þátt í rekstri hans ásamt tónlistarfélagi bæjarins.

Þá styrkir bærinn Myndlistarskóla Kópavogs og Leikfélag Kópavogs. 


 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica