Skólar

Skólar

Grunnskólar, leikskólar og Tónlistaskólar

  • Skolar

Í Kópavogi eru níu almennir grunnskólar og einn einkaskóli.

Leikskólarnir eru 19 leikskóla reknir af Kópavogsbæ, en auk þess eru tveir leikskólar þjónustureknir og tveir einkareknir.

Á sumrin tekur til starfa Vinnuskóli Kópavogs með margvísleg sumarstörf fyrir unglinga.

Dægradvöl starfar við alla grunnskólana og stendur til boða fyrir  börn í 1. –  4. bekk. 

Hrafninn frístundaklúbbur er fyrir börn með sérþarfir, nemendur í 5. til 10. bekk við grunnskóla Kópavogs og eiga lögheimili í Kópavogi. 

Sérdeildir eru starfræktar við Kópavogsskóla, Snælandsskóla og Álfhólsskóla.

Leikskólinn Kór lokar 7.júlí og opnar aftur 4.ágúst 2016 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica