Grunnskólar Kópavogs

Grunnskólar Kópavogs

Álfhólsskóli er tvískiptur. 1.- 4. bekkur er í Digranesi, Álfhólsvegi 100 og 5.-10. bekkur í Hjalla, Álfhólsvegi 120. Sími: 570-4157, alfholsskoli(hjá)kopavogur.is.

Skólahverfi: Afmarkast af Kjarrhólma, Smiðjuvegi, Dalvegi, Digranesvegi, Bröttubrekku og sunnan Nýbýlavegar.
Skólastjóri: Sigrún Bjarnadóttir

Hörðuvallaskóli, Baugakór 38, sími: 441-3600, hörduvallaskoli(hjá)kopavogur.is.
Skólahverfi: Kórahverfi.
Skólastjóri: Helgi Halldórsson

Kársnesskóli er tvískiptur, 1. - 4. bekkur er við Skólagerði. Sími: 441-4600 og 5. - 10. bekkur í Vallargerði, sími: 570-4100, karsnesskoli(hjá)kopavogur.is.
Skólahverfi: Vestan Hafnarfjarðarvegar.
Skólastjóri: Guðrún Pétursdóttir

Kópavogsskóli v/Digranesveg, sími: 441-3400  kopavogsskoli(hjá)kopavogur.is
Skólahverfi: Afmarkast af Hafnarfjarðarvegi, Bröttubrekku, Digranesvegi, Nýbýlavegi og Fífuhvammi.
Skólastjóri:
Guðmundur Ó. Ásmundsson

Lindaskóli,
Núpalind 7, sími: 570-6500  lindaskoli(hjá)kopavogur.is
Skólahverfi: Lindahverfi
Skólastjóri:
 Guðrún G. Halldórsdóttir

Salaskóli, Versölum 5, sími: 570-4600 , salaskoli(hjá)kopavogur.is.
Skólahverfi: Salahverfi
Skólastjóri:
Hafsteinn Karlsson

Smáraskóli v/Dalsmára, sími: 441-4800 , smaraskoli(hjá)kopavogur.is
Skólahverfi: Smárahverfi
Skólastjóri:
Björg Baldursdóttir

Snælandsskóli v/Víðigrund, sími: 570-4380 , snaelandsskoli(hjá)kopavogur.is.
Skólahverfi: Norðan Nýbýlavegar, Hólmarnir tilheyra Álfhólsskóla.
Skólastjóri: Magnea Einarsdóttir

Vatnsendaskóli v/ Funahvarf, sími: 570-4330, vatnsendaskoli(hjá)kopavogur.is.
Skólahverfi: Vatnsendahverfi, þ.e. Þing og Hvörf.
Skólastjóri: Guðrún Soffía Jónasdóttir

Tröð, skammtímaúrræði Neðstutröð 6, Sími: 564-2070, annaj(hjá)kopavogur.is.
Deildarstjóri: Anna Jóhannsdóttir.

Waldorfskólinn í Lækjarbotnum, sími: 587-4499  waldorf(hjá)simnet.is
Skólinn er einkarekinn.