Lausar lóðir

Atvinnulóð | Vatnsendi
Eftirtaldar lóðir eru nú lausar til umsóknar. Hægt er að sækja um hér á netinu.
Hægt er að fara inn á kortagrunn Kópavogsbæjar með því að smella hér.
Urðarhvarf 10
Lóðin er um 5.329 m² að stærð (mæliblað dags. 2. júlí 2014).
Heimilað heildar byggingarmagn er um 5.100 fm. á 6 hæðum, auk bílakjallara. Af lóðinni greiðast gatnagerðar- og byggingarréttargjöld skv. gjaldskrá og taka breytingum skv. byggingarvísitölu.
Frekari upplýsingar fást á Umhverfissviði.