Skólahverfin er afmörkuð eftir götum. Sjá hér.
Skólahverfi Álfhólsskóla afmarkast af Kjarrhólma, Smiðjuvegi, Dalvegi, Digranesvegi, Bröttubrekku og sunnan Nýbýlavegar
Skólahverfi Hörðuvallaskóla er Kórahverfi
Skólahverfi Kársnesskóla er Kársnesið, vestan Hafnarfjarðarvegar
Skólahverfi Kópavogsskóla afmarkast af Hafnarfjarðarvegi, Bröttubrekku, Digranesvegi, Nýbýlavegi og Fífuhvammi
Skólahverfi Lindaskóla er Lindahverfi
Skólahverfi Salaskóla er Salahverfi
Skólahverfi Smáraskóla er Smárahverfi
Skólahverfi Snælandsskóla er norðan Nýbýlavegar, Hólmarnir tilheyra Álfhólsskóla
Skólahverfi Vatnsendaskóla er Vatnsendahverfi, þ. e. Þing og Hvörf