Minigolfvöllur

Einn fallegasti minigolfvöllur landsins er staðsettur í Guðmundarlundi í Kópavogi. Er hann einn af fjölmörgum hugmyndum sem framkvæmdar voru úr verkefninu Okkar Kópavogur árið 2016. 

Minigolfvöllurinn í Guðmundarlundi er hannaður með það í huga að geta hentað öllum aldurhópum. Allir þeir sem vilja nýta sér völlinn þurfa að koma með sínar eigin kylfur og bolta til notkunar. 

 

Síðast uppfært 20. september 2017