SÍK - Samstarfsvettvangur íþróttafélaga í Kópavogi

Samstarfsvettvangur íþróttafélaga í Kópavogi, SÍK.

BOÐUN TIL ÞINGS SAMSTARFSVETTVANGS ÍÞRÓTTAFÉLAGA Í KÓPAVOGI (“SÍK”)

VEGNA FORMLEGRA SLITA, SAMANBER 18. GR. LAGA UM SÍK

Hér með er boðað til þings SÍK föstudaginn 10. mars 2023 í Smáranum kl. 17:15. Dagskráin er eftirfarandi:

Kosning þingforseta og ritara

  1. Kosning um slit SÍK

Nánar um þingboðun frá stjórn SÍK:

Bæjarstjórn Kópavogs hefur formlega samþykkt að verkefni SÍK færist að öllu leyti aftur til íþróttadeildar bæjarins. SÍK hefur undirritaðan sérstakan viðaukasamning þess efnis og hefur því ekki lengur verkefni, fjármuni, réttindi eða skyldur undir höndum.

Telur stjórn sér skylt að boða til þings í því skyni slíta vettvanginum formlega.

Síðast uppfært 16. febrúar 2023