SÍK - Samstarfsvettvangur íþróttafélaga í Kópavogi

Samstarfsvettvangur íþróttafélaga í Kópavogi, SÍK.

SEINNI BOÐUN TIL ÞINGS SAMSTARFSVETTVANGS ÍÞRÓTTAFÉLAGA Í KÓPAVOGI (“SÍK”)

VEGNA FORMLEGRA SLITA, SAMANBER 18. GR. LAGA UM SÍK

Hér með er boðað til þings SÍK föstudaginn 1. september 2023 að Kópvogsbarði 18, kl. 17:15. Dagskráin er eftirfarandi:

  1. Kosning þingforseta og ritara
  2. Staðfesting á fyrri ákvörðun um slit SÍK

 

Nánar um þingboðun:

Þann 10. mars sl. var samþykkt á þingi SÍK að slíta vettvangingum. Samkvæmt lögum þarf að endurtaka/staðfesta ákvörðunina. Meðfylgjandi er fundargerð síðasta þings.

Síðast uppfært 02. júní 2023