Gjaldskrá sundlauga

Prenta gjaldskrá

Gildir frá 1. janúar 2022

Börn yngri en 18 ára, öryrkjar og 67 ára og eldri fá frítt í sund.

Fullorðnir (18 - 66 ára)

Þjónusta
Verð kr.
Hvert skipti kr.
Stakt gjald
1.050
1.050
10 punkta kort
6.000
600
30 punkta kort
12.300
410
60 punkta kort
19.900
332
Árskort - gildistími 12 mánuðir
30.000

Punktakort er handhafakort

Leiga

Þjónusta
Verð kr.
Sundföt
600
Handklæði
600