Mjóddamamma vinnustofur / Creative workshops for families

[IS]
 
Smiðjurnar eru ætlaðar foreldrum með börn á aldrinum 6-10 ára. Í smiðjunum sem eru alltaf á sunnudögum klukkan 14:00 munu reyndir listamenn bjóða upp á námskeið sem tengist mismunandi listgreinum og alltaf í tengslum við dans: sirkus, tónlist og teikningu.
 
Listamennirnir sem við höfum með okkur í þessu ævintýri eru reynslumiklir á sínu sviði, hópurinn Hringleikur með sirkus, Valgerður Rúnarsdóttir og Sveinbjörn Thorarensen (Hermigervill) munu vinna með tónlist og síðast en ekki síst Katrín Gunnarsdóttir og Rán Flygenring með teikningu.
Að loknum vinnustofum verður boðið upp á kaffi, kakó og kex svo þátttakendur fái tækifæri til að eiga óformlegt spjall og kynnast.
 
Hagnýtar upplýsingar:
Hvenær: 27. nóvember, 4. desember og 11. desember kl. 14-16
Hvar: Stúdíó Klassíska Listdansskólans í Mjódd ( 3. hæð - inngangur við hliðina á Subway).
 
Vinnustofurnar eru ókeypis og hægt er að skrá sig á dansgardurinn@gmail.com.
Fjöldi þátttakanda er takmarkaður.
Fjölskyldur af erlendum uppruna sérstaklega velkomnar. Þátttakendur þurfa ekki að hafa grunn í dansi eða íslensku til að taka þátt.
 
27. nóvember - Dans og teikning með Katrínu og Rán
4. desember - Dans og tónlist með Völu og Sveinbirni
11. desember - Dans og akróbat með Hringleik
 
Verkefnið er styrkt af Reykjavíkurborg og miðar að því að gera listiðkun aðgengilegri fyrir alla og nýta listssköpun til að skapa félagsleg tengsl milli fjölskyldna í Breiðholti.

 

[EN]

The workshops are aimed at parents with children from 6-10 years old. In the workshops which are always on Sundays at 14:00, different renowned performance artists will offer activities related to different art forms and always in connection with dance: circus, music and drawing.
 
The artists we have with us in this adventure are very experienced in their own fields: the great group Hringleikur with circus, Vala og Sveinbjörn (Hermigervill) will work with music and last but not least Katrín Gunnarsdóttir and Rán Flygenring with drawing.
 
At the end of the workshops, coffee, cocoa and biscuits will be served so participants can have an opportunity to have an informal talk and get to know each other.
 
Practical information:
When: November 27th, December 4th and 11th at 14-16
Where: Studio Klassíska Listdansskólinn in Mjódd (3rd floor - entrance next to Subway).
 
The workshops are free and you can register at dansgardurinn@gmail.com.
 
Number of participants limited.
Families of foreign origin are especially welcome. Participants do not need to have any knowledge of dance or Icelandic language.
 
November 27th - Dance and drawing with Katrín and Rán
December 4th - Dance and music with Vala og Sveinbjörn
December 11th - Dance and acrobatics with Hringleikur
 
The project is funded by the city of Reykjavík and aims at making art practice more accessible for everyone and creating social links for the community in Breiðholt and beyond.