Söngvar um lífið - textar Þorsteins Eggertssonar

"Ef þú vilt fá - skammt af ánægju, gleði og hamingjuvon, þá ættirðu að hlust’ á texta eftir hann Þorstein Eggertsson “

Á tónleikunum verða öll vinsælu lögin spiluð sem innihalda textana sem við öll þekkjum en Þorsteinn sjálfur segir sögurnar á bakvið textana og rifjar upp eftirminnilega tíma úr Íslenskri tónlistarsögu.

Nánar um viðburðinn