Gatnagerð

Framkvæmdir við gatnagerð eru, í allflestum tilfellum, á vegum verktaka sem Kópavogsbær hefur gert verksamning við.

Allt viðhald og umhirða gatna er á hendi Þjónustumiðstöðvar Kópavogs. Upplýsingar um þá verktaka sem annast umsjón verka á vegum bæjarins er hægt að nálgast á opnunartíma Þjónustumiðstöðvar í síma 441 9000.

Framkvæmdir og viðhaldi við gatnalýsingu eru unnar af Orkuveitu Reykjavíkur.

    Síðast uppfært 09. janúar 2017