Stuðningur við fjölskyldur

Aðstoð við börn vegna félagslegra erfiðleika

Velferðarsvið veitir börnum og unglingum sem glíma við félagslega erfiðleika aðstoð í gegnum barnavernd, auk þess sem fjárhagslegur stuðningur er veittur til foreldra sem uppfylla skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð. Fötluð börn og ungmenni fá aðstoð í gegnum þjónustudeild fatlaðra.

 

 

Síðast uppfært 20. apríl 2020