Gerðarsafn

Gerðarsafn er nútíma- og samtímalistasafn sem sýnir það sem er efst á baugi í samtímalist samhliða sýningum úr safneign.  Safnið var stofnað í minningu Gerðar Helgadóttur myndhöggvara.

Menningarhúsin-Kópavogskirkja

 Í Gerðarsafni er tekið á móti skólahópum og haldnar listsmiðjur og ýmiskonar námskeið fyrir börn. Þá er boðið upp á leiðsagnir um sýningar hverju sinni.

Fjölskyldustundir Menningarhúsanna í Kópavogi eru haldnar mánaðarlega í Gerðarsafni.

 

Gerðarsafn

Hamraborg 4, 200 Kópavogi

441 7600

Opið:

Þriðjudaga til sunnudaga 11:00 – 17:00

Lokað á mánudögum

Aðgangseyrir:

 Fullorðnir      500 kr.

Frítt fyrir  yngri en 18 ára, aldraða, öryrkja,

námsmenn og félaga í SÍM, ICOM, FÍMK, FÍSOS gegn framvísun skírteinis

Listrænn stjórnandi:

Kristín Dagmar Jóhannesdóttir

Gerðarsafn vefsíða

Síðast uppfært 18. október 2017