Salurinn

Salurinn er fyrsta sérhannaða tónlistarhús landsins  og margrómað fyrir einstakan hljómburð, glæsilega hönnun og aðstöðu.

Salurinn

Í Salnum erum tónleikaraðirnar Tíbrá,  Af fingrum fram og Líttu inn í hádeginu fastir liðir. Salurinn er leigður út fyrir margskonar viðburði s.s. ráðstefnur og fundi en tónlistin er þó ávallt í fyrirrúmi og ýmiskonar tónlist nýtur sín í hlýlegu umhverfi Salarins.

Fjölskyldustundir Menningarhúsanna eru haldnar mánaðarlega í Salnum.

Salurinn

Hamraborg 6, 200 Kópavogi

441 7500

Opið:

Miðasalan er opin mánudaga til föstudaga 12:00 - 17:00 og klukkutíma fyrir tónleika.

Forstöðumaður:

Aino Freyja Järvelä

Síðast uppfært 03. janúar 2017