Tónlistarsafn Íslands

Á Tónlistarsafni Íslands fer fram söfnun, skráning og varðveisla upplýsinga og muna sem tengjast tónlist á Íslandi svo sem hljóðupptökur, nótur, hljóðfæri, bækur, bréf og myndir.

Tónlistarsafn Íslands

Hábraut 2, 200 Kópavogi 

 

Forstöðumaður:

Bjarki Sveinbjörnsson

Vefsíða