Bókaspjall

Árlegt bókaspjall Bókasafns Kópavogs fer fram á aðalsafni undir stjórn Maríönnu Clöru Lúthersdóttur.

Rithöfundarnir Auður Ava Ólafsdóttir, Friðgeir Einarsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir lesa úr nýjustu verkum sínum og taka þátt í líflegum umræðum.

Léttar veitingar, kertaljós og huggulegheit.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.


 This event is in Icelandic.