Draugar fortíðar | William Ryan

Írski rithöfundurinn William Ryan segir frá kveikjunni að sögulegu glæpasögunni A House of Ghosts. Sagan gerist á Englandi á hrottalegasta skeiði fyrri heimsstyrjaldarinnar og er í senn hrollvekjandi og æsispennandi.

Höfundur dregur innblástur úr Downton Abbey, Agöthu Christie og kvikmyndinni The 39 Steps og fjallar um samband sagnfræði og skáldskapar á lifandi og skemmtilegan máta.

Athugið að erindið fer fram á ensku.

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.


William Ryan's A House of Ghosts has been described by the Sunday Mirror as a “classic murder mystery set in a haunted house – a stylish tale and a perfect winter read.”

Join us as he explains how he combined elements from Downton Abbey, Agatha Christie and The 39 Steps to create his latest novel and how the story developed from an idea to a published novel.

This event is in English.

Free entry and everyone welcome.