Fjölskyldustund á Bókasafni: Páskaföndur

Páskarnir nálgast og alltaf gaman að skreyta heimilið með fallegu nýju skrauti. Allt efni og leiðbeinandi verða á staðnum en fjölskyldustundin er öllum opin og ókeypis.