Fjölskyldustund á Bókasafni: Spilavinir

Það er alltaf notalegt á Bókasafni Kópavogs þegar Spilavinir koma í heimsókn með borðspil fyrir alla fjölskylduna.  Spilastundin er liður í fjölskyldustundum Menningarhúsanna í Kópavogi sem haldnar eru á hverjum laugardegi. Dagskráin er ókeypis og allir velkomnir.