Fjölskyldustund á Bókasafni: Vísindasmiðja

Gestum fjölskyldustundar er boðið að sannreyna vísindakenningar í æsispennandi vísindasmiðju.

Viðburðurinn er liður í fjölskyldustundum Menningarhúsanna sem haldnar eru á hverjum laugardegi.