Fjölskyldustund á Lindasafni: Hvar er Valli?

Allir kannast við ferðalanginn Valla sem verður leitað á Lindasafni í stórskemmtilegum ratleik.