Fjölskyldustund í Gerðarsafni: Hvernig lítur þinn heimur út?

Listsmiðja fyrir alla fjölskylduna í Gerðarsafni þar sem ferðast verður út í geim og ævintýralegar plánetur verða til. Smiðjan er liður í fjölskyldustundum Menningarhúsanna í Kópavogi, allir velkomnir og þátttaka ókeypis.