Dagar ljóðsins: Fjölskyldustund á Bókasafni

Dagar ljóðsins í Kópavogi hefjast á ljóðasmiðju fyrir 8 - 12 á krakka á Bókasafni Kópavogs. Það er Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson sem leiðir smiðjuna en skráning fer fram á menningarhusin@kopavogur.is.