Fjölskyldustund: Matseðillinn í fjörunni með Náttúrufræðistofu

Fjöruferð í Kópavoginn þar sem fuglar og matseðill þeirra verður skoðaður. Farið verður fótgangangdi með sérfræðingum frá Náttúrufræðistofu. Fjölskyldustundin er ókeypis og allir velkomnir.  Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við Fuglalíf.