Fjölskyldustund | Uppskeruhátíð sumarlestrar

Fimm heppnir vinningshafar verða dregnir úr öllum happamiðum sumarsins. Öll börn sem mæta fá glaðning og léttar veitingar verða í boði.

Viðburðurinn er liður í fjölskyldustundum Menningarhúsanna í Kópavogi.