Foreldramorgunn: Skyndihjálp

Ólafur Ingi Grettisson, slökkviliðsmaður og skyndihjálparkennari, kennir foreldrum undirstöðuatriðin í skyndihjálp.