Foreldramorgunn: Uppeldi og örugg geðtengsl

Hrönn Valgeirsdóttir, leikskólakennari og mastersnemi í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf, fjallar um mikilvægi öruggra geðtengsla og hvaða áhrif þau hafa. Auk þess verður farið yfir áhrifaríka leiðir í uppeldi og nokkur atriði um hvað það þýðir að setja börnum mörk.

Foreldramorgnar verða fastir liðir á aðalsafni Bókasafns Kópavogs alla fimmtudaga til loka apríl.

Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.