Menning á miðvikudögum: Bókmenntir á flakki

Hvaða máli skipta þýðingar fyrir íslensku og íslenskar bókmenntir? Þórdís Gísladóttir, skáld og þýðandi, ræðir um bókmenntaþýðingar á tímum snjalltækja og örra þjóðfélagsbreytinga.

Erindið er liður í dagskránni Menning á miðvikudögum á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi. Ókeypis inn og allir velkomnir.