Menning á miðvikudögum: Ljósmyndagreining

Sérfræðingar Héraðsskjalasafn í félagi við Sögufélags Kópavogs spjalla um myndir sem varðveittar eru í safninu og fá álit gesta á álitamálum. Ljósmyndagreiningar fara fram 1. og 3. miðvikudag í mánuði og eru liður í Menningu á miðvikudögum.

Næstu dagskrárliðir:

 

 Gamalt og nýtt fyrir sembal Salurinn 15. nóvember kl.12:15Guðrún Óskarsdóttir semballeikari fléttar saman ólíkum verkum frá barokktímanum og 21.öld.

Innlit í listaverkageymslur Gerðarsafn

22. nóvember kl. 12:15

Brynja Sveinsdóttir sérfræðingur á Gerðarsafni sýnir gestum hvar og hvernig verk Gerðar Helgadóttur er komið fyrir í geymslum safnsins.

 

Bókmenntaumfjöllun Bókasafn Kópavogs

29. nóvember kl. 12:15

Fjallað verður um bókmenntir og jólabókaútgáfuna á aðalsafni Bókasafns Kópavogs.

 

Ljósmyndagreining Héraðsskjalasafn Kópavogs

6. desember kl. 10:30-11:30

Sérfræðingar Héraðsskjalasafns í félagi við Sögufélag Kópavogs spjalla um myndir sem varðveittar eru í Héraðsskjalasafninu og fá álit gesta.

 

Spjall um sýningargerð Gerðarsafn

6. desember kl. 12:15

Þeir félagar segja frá gerð sýningarinnar Stað-setningar en seinni hluti sýningarinnar stendur nú  yfir.

 

Og kóngarnir heilögu sungu Salurinn 13. desember kl. 12:15 Hanna Dóra Sturludóttir söngkona og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari flytja jólalög og lög sem lýsa upp skammdegið.

 

 

Fara efst á síðu Heim

 

Opna / loka snjalltækjavalmynd