Myndlistarsýning | Vorið kemur

Edda Sjöfn Guðmundsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu á olíumálverkum þar sem vorið kemur og vetur hopar. Ljós, skuggar og ólga í íslenskri náttúru.

Sýningin stendur yfir til 31. maí.