Sumarlestrarhátíð

Sumarlestur er skemmtilegt lestrarátak fyrir 5-12 ára börn. Þátttaka er ókeypis og allir geta verið með. Skráning fer fram á heimasíðu bókasafnsins.
https://bokasafn.kopavogur.is/fraedsla/sumarlestur/


Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur les og spjallar um ærslabelginn Fíusól.

Viðburðurinn er liður í fjölskyldustundum Menningarhúsanna í Kópavogi.