Sumarsólstöðujóga

Sumarsólstöðujóga verður á útivistarsvæði Menningarhúsanna laugardaginn 23. júní.

Mætið í þægilegum fötum og kippið með ykkur jógadýnunni eða handklæði. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.