Gerður, af meistarans höndum - Gerður Helgadóttir út frá feminískri listfræði | Menning á miðvikudögum

Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir, listfræðingur, fjallar um ýmsa þætti í listferli Gerðar Helgadóttur með feminískri nálgun. Erindið fer fram í Salnum í Kópavogi.

Nánar um viðburðinn