Sjana Rut | Útgáfutónleikar Gull & Grjót

Þetta eru fyrstu útgáfutónleikar Sjönu Rutar þar sem hún mun flytja lög af hennar  fyrstu sóló plötu auk annarra áður útgefna laga. Á tónleikunum munu einnig koma  fram sérstakir gestir. 

Nánar um viðburðinn