Mánaðarskýrslur Kópavogsbæjar

Í hverjum mánuði gefur bæjarritari út skýrslu, mánaðarskýrslu, um starfsemi bæjarins. Þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar svo sem um stöðuna á rekstri einstakra málaflokka, fjölda barnaverndartilkynninga, aðsóknartölur að menningarstofnunum bæjarins, íbúaþróun og fleira. 

 Skýrslurnar verða hér eftir birtar á vef Kópavogsbæjar.

Síðast uppfært 05. október 2017