Sumarstörf

Vinsamlega fyllið út upplýsingar á því umsóknarformi sem birtist þegar sótt er um starf. Það er yfirleitt beðið um að a.m.k. starfsferilskrá fylgi útfylltri umsókn.

Biðlisti vegna sumarstarfaUmsóknarfrestur til: 15. júlí 2017

Biðlisti vegna sumarstarfa

Umsóknarfrestur vegna sumarstarfa hjá Kópavogsbæ rann út 26. mars. Með því að fylla út þessa umsókn er verið að skrá sig á biðlista fyrir sumarstarfi.

Umsóknir þeirra sem skrá sig á biðlista verða sendar á áfram á úrvinnsluaðila ef þá vantar sumarstarfsfólk.

Athygli er vakin á því að biðlistinn er aðeins ætlaður þeim sem eru orðnir eða verða 18 ára á árinu.

Þeir sem eru á aldrinum 14 til 17 ára geta sótt um hjá Vinnuskóla Kópavogs eftir 1. apríl, sjá nánari upplýsingar hér: https://www.kopavogur.is/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/vinnuskoli

Hæfniskröfur18 ára aldurstakmark.

Frekari upplýsingar um starfiðLaunakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kópavogsbæjar og viðeigandi stéttarfélags.

Starfshlutfall: breytilegt Starfstímabil: breytilegt Nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið sumarstorf@kopavogur.is

Sækja um starf