Fjármála- og stjórnsýslustefna

Hlutverk fjármála- og stjórnsýslusviðs Kópavogsbæjar er að vinna fyrir bæjarbúa og með öðrum starfsmönnum bæjarins að því að veita skilvirka, viðeigandi og tímanlega þjónustu.

Fjármála- og stjórnsýslusvið sér til þess að ávallt séu fyrirliggjandi réttar fjárhagslegar og stjórnunarlegar upplýsingar til undirbúnings ákvarðanatöku hjá Kópavogsbæ. Það er verkefni starfsmanna sviðsins að vinna saman að þeirri stefnumörkun og þeim verkefnum sem ætlað er að gera framtíðarsýn sviðsins að veruleika.

Skoða Fjármála- og stjórnsýslustefnu á PDF

Síðast uppfært 11. mars 2021