Fréttir & tilkynningar

Í sundi í Kópavogi.

Frítt í sund fyrir íbúa á Suðurnesjum

Kópavogsbær býður íbúum á Suðurnesjum í sund í dag og þar til heitt vatn hefur komist á. Sundlaug Kópavogs og Salalaug taka vel á móti íbúum og hlökkum til að sjá ykkur. Opið til 22.00 í kvöld og frá 06.30 í fyrramálið.
Svell á menningartúni undirbúið.

Skautasvell í Kópavogi

Tvö skautasvell eru í bígerð í Kópavogi, á túni við menningarhús og á Digranesheiði.
Virkni og vellíðan standa einnig fyrir æfingum í íþróttahúsum.

Æfingum í félagsmiðstöðvum eldri borgara fjölgar

Æfingum í félagsmiðstöðvum eldri borgara á vegum Virkni og vellíðan hefur verið fjölgað úr einni í tvær á viku.
Neðri hæð Fögrubrekku lokar frá og með miðvikudeginum 7.febrúar.

Hluti Fögrubrekku lokar vegna myglu

Neðri hæð leikskólans Fögrubrekku lokar frá og með morgundeginum, 7.febrúar, vegna myglu.
Vetrarhátíð er 1.-3.febrúar 2024.

Vetrarhátíð í Kópavogi 2024

Forvitnileg og fjörug dagskrá verður á Vetrarhátíð í Kópavogi en hátíðin samanstendur af Safnanótt, Sundlaugakvöldi og ljósalist ásamt ótal viðburðum og sýningum þar sem fjöldi listafólks tekur þátt í að skapa rafmagnað andrúmsloft í Kópavogi.
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson leit við hjá Kópavogsbæ á Framadögum.

Kópavogsbær á Framadögum

Kópavogsbær tók í fyrsta sinn þátt í Framadögum í ár.
Sumarstörf

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ, það er þá sem fæddir eru 2006 eða fyrr.
Sorphirða að vetralagi í Kópaovgi

Sorphirða í snjó

Íbúar eru beðnir um að moka vel frá ruslatunnum svo auðvelt sé að nálgast tunnurnar.
Spurt er um vímuefnaneyslu, líðan, samskipti við foreldra og tómstunda og íþróttaiðkun í rannsóknin…

Ungt fólki í Kópavogi árið 2023

Niðurstöður rannsóknar ungs fólks í Kópavogi fyrir árið 2023 sýnir góða líðan ungs fólks í Kópavogi
Lítil grenndarstöð tekur við textíl, málmi, gleri og skilagjaldsskyldum umbúðum.

Nýtt og snjallara hlutverk grenndarstöðva

Á næstu vikum verða settir skynjarar í alla grenndargáma og málmumbúðum og gleri safnað á öllum grenndarstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Innleiðingin hefst í Kópavogi 30.janúar og tekur tvær vikur.