Menningarstyrkir

Árlega styrkir Kópavogsbær einstaklinga, hópa og hátíðir úr lista- og menningarsjóði bæjarins.

menningarstyrkir 2016

Umsóknum skal skila fyrir 17. nóvember 2018.

Hlutverk sjóðsins er að efla menningar-lífið í Kópa-vogi í samræmi við menningar-stefnu bæjarins. Styrkir eru veittir einstaklingum, stofnunum og listhópum.
Umsækjendur um styrki verða að sýna fram á gildi verkefnisins fyrir lista- og menningarlífið í Kópavogi, getu til að hrinda verkefninu í framkvæmd og leggja fram skýra fjárhagsáætlun. Lista- og menningarráð fer yfir umsóknir og afgreiðir þær fyrir árslok.

Hægt er að sækja um styrki í gegnum þjónustugátt Kópavogs.

 

 

Síðast uppfært 13. janúar 2020