Fréttir & tilkynningar

Skólagerði verður lokað í báðar áttir milli húsa nr. 1 og 6

Lokun gatna 14. - 16. ágúst á Kársnesi

Vegna viðgerða á vatnsveitulögnum verður Skólagerði lokað í báðar áttir milli húsa nr. 1 og 6 frá mánudegi 14. ágúst til miðvikudags 16. ágúst.
Röskun á köldu vatni í Smárahverfi.

Röskun á köldu vatni 4. ágúst

Vegna bilunar í vatnslögn má búast við að röskun verði á köldu vatni í Smárahverfi meðan á viðgerð stendur. Að svo stöddu er ekki vitað nákvæmlega um áhrif röskunarinnar (tíma og staðsetningu). Beðist er velvirðingar á óþægindunum.
Lokað fyrir kalt vatn 1. ágúst.

Lokað fyrir kalt vatn 1. ágúst

Í dag þriðjudaginn 1. ágúst verður lokað fyrir kalt vatn á Álfhólsveg og Tunguheiði vegna viðgerða. Má búast við að vatnslaust verði fram eftir degi.
Víðtækar lokanir eru á vegum í Kópavogi 25.og 26.júlí.

Lokanir í Kópavogi 25.og 26.júlí

Eftirfarandi lokanir á götum verða í Kópavogi þriðjudaginn 25. júlí og miðvikudaginn 26. júlí.
Stofnaðar hafa verið kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ vegna fasteignagjalda, leikskólagjalda og h…

Kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ

Stofnaðar hafa verið kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ vegna fasteignagjalda, leikskólagjalda og heimilisþjónustu í júlí hjá íbúum sem hafa nýtt boðgreiðslur kreditkorta.
Malbikunarframkvæmdir verða í Álfatúni

Malbikunarframkvæmdir verða í Álfatúni

Malbikunarframkvæmdir verða í Álfatúni á morgun föstudaginn 21. júlí.
Lokað fyrir kalt vatn í Grundunum og Lundi

Lokað fyrir kalt vatn 18.júlí - uppfært

Vatnið er komið aftur á
Hjáleiðir

Lokanir vegna fræsinga í Kópavogi mánudaginn 17. júlí.

Farið verður í fræsingar á eftirfarandi stöðum á mánudaginn 17. júlí.
Hlíðarsmári lokunarplan

Hlíðarsmári lokaður vegna malbikunarframkvæmda

Stefnt er á malbikun nk. laugardag 15. júlí frá kl. 07:30- 15:00

Lokað fyrir kalt vatn 14.júlí - uppfært

Viðgerð á vatnslögn í Engihjalla er lokið og vatn er komið á.