Fréttir & tilkynningar

Hægt er að nálgast poka fyrir rusl í Þjónustumiðstöð Kópavogs í Álalind.

Stóri plokkdagurinn 2024

Kópavogsbær tekur þátt í Stóra plokkdeginum sem haldinn er sunnudaginn 28.apríl. Hægt verður að nálgast ruslapoka og einnota hanska í Þjónustumiðstöð Kópavogs, Askalind 5, föstudag og laugardag.
Lokað fyrir kalt vatn í Víðigrund 19-35

Lokað fyrir kalt vatn í Víðigrund 19-35 í dag

Lokað fyrir kalt vatn í Víðigrund 19-35 í dag 22.04.2024
Keppendur frá Gerplu á Norðurlandamótinu ásamt Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra.

Keppendur heiðraðir fyrir góðan árangur

Stjórn Gerplu heiðraði keppendur á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum við hátíðlega viðhöfn í vikunni. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, ávarpaði gesti þegar glæsilegum árangri liðsins var fagnað í fimleikasalnum Versölum og færði félaginu blóm.
Lokað

Lokað fyrir kalt vatn í Fjallalind 101-151

Lokað fyrir kalt vatn í Fjallalind 101-151 í dag 18.04.2024
Ársreikningur Kópavogsbæjar fyrir 2023 var lagður fram í bæjarráði 18.apríl 2024.

Rekstur Kópavogsbæjar styrkist verulega milli ára

Ársreikningur Kópavogsbæjar fyrir árið 2023 endurspeglar traustan rekstur sveitarfélagsins og hefur hann styrkst verulega frá fyrra ári.
Salurinn í Kópavogi.

Grindvíkingum boðið á tónleika í Salnum

Kópavogsbær og Föruneyti GH bjóða Grindvíkingum á tónleika laugardaginn 20.apríl Salnum í Kópavogi kl.20.00.
Sumarleg dúfa.

Sumardagurinn fyrsti í Kópavogi

Boðið verður upp á sumarlega viðburði í menningarhúsum bæjarins Sumardaginn fyrsta.

Skólabörn í Kópavogi leiða prófun á lestrarleik

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, Orri Hauksson, forstjóri Símans og Vésteinn Gauti Hauksson hjá Billboard ehf. litu á dögunum við í heimsókn í Kópavogsskóla og hittu hressa krakka í fyrsta bekk sem taka þátt í prófunum á lestrarleik.
Frá vinstri: Ásta Katrín Gestsdóttir, Egill Fivelstad, Salvör Þórisdóttir, mannauðsdeild, Sigríður …

Kópavogsbær fékk tilnefningu sem VIRKT fyrirtæki 2024

Kópavogsbær hlaut nýverið tilnefningu frá VIRK fyrir framlag sitt í því að bjóða einstaklingum atvinnutengingu í gegnum VIRK.
Heimsókn í hæfingastöðina.

20 ára afmæli Hæfingarstöðvarinnar

Hæfingarstöðin Dalvegi er 20 ára um þessar mundir.