Afgreiðslur byggingarfulltrúa

76. fundur 19. mars 2013 kl. 08:30 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1303265 - Austurkór 43-47, byggingarleyfi.

Rafmagnsverkstæði Jens og Róberts ehf., Laugarási 1, Selfoss, sækja 14. mars 2013 um leyfi til að byggja raðhús að Austurkór 43-47.
Teikn. Jón M. Halldórsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 15. mars 2013 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni með síðari breytingum.







Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.


Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1303264 - Austurkór 49-53, byggingarleyfi.

Sóltún ehf., Lækjagata 7, Reykjavík, sækja 14. mars 2013 um leyfi til að byggja raðhús að Austurkór 49-53.
Teikn. Aðalsteinn Júlíusson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 14. mars 2013 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni með síðari breytingum.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1303004 - Bæjarlind 4, byggingaleyfi.

Flestverk ehf., Smiðjuvegur 9, Kópavogi, sækja 28. febrúar 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Bæjarlind 4.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1303304 - Engjaþing 1-3, byggingarleyfi.

Húsafl sf., Nethyl 2, Reykjavík, sækja 12. mars 2013 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Engjaþingi 1-3.
Teikn. Árni Friðriksson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 15. mars 2013 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni með síðari breytingum.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1106141 - Engjaþing 5-7, umsókn um byggingarleyfi.

Húsafl sf., Nethyl 2, Reykjavík, sækja 12. mars 2013 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Engjaþingi 5-7.
Teikn. Árni Friðriksson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 15. mars 2013 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni með síðari breytingum.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1303266 - Furugrund 44, byggingarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjarlind 4, Kópavogi, sækja 14. mars 2013 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Furugrund 44.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 14. mars 2013 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni með síðari breytingum.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1203093 - Hálsaþing 9-11, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélagið Bogi ehf., Lyngrimi 1, Reykjavík, sækja 12. mars 2013 um leyfi til að minnka lóð og svalir stækkaðar að Hálsaþingi 9-11.
Teikn. Ríkharður Oddsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.905184 - Kársnesbraut 106, umsókn um byggingarleyfi.

Þak ehf., Gilsárstekk 2, Reykjavík, sækja 12. maí 2009 um leyfi til að breyta skrifstofum í íbúðir að Kársnesbraut 106.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1210519 - Lundur 2-6, umsókn um byggingarleyfi.

Bygg ehf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækja 18. mars 2013 um leyfi til að gera breytingar á skrániningartöflu að Lundi 2-6.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.906161 - Smáratorg 1, umsókn um byggingarleyfi.

SMI , Smáratorgi 3, Kópavogi, sækja 25. janúar 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smáratorgi 1.
Teikn. Egill Már Guðmundsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

11.1006331 - Smiðjuvegur 11, umsókn um byggingarleyfi.

AB fasteignir, Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sækja 5. mars 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smiðjuvegi 11.
Teikn. Jón M. Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

12.1009132 - Tröllakór 13-15, umsókn um byggingarleyfi.

Baldur Jónsson ehf., Grænahjalla 25, Kópavogi, sækja 11. mars 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Tröllakór 13-15.
Teikn. Stefán Hallsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

13.1212103 - Þorrasalir 17, byggingarleyfi.

Mannverk, Akralind 4, Kópavogi, sækja 14. mars 2013 um leyfi til að leiðrétta stærðir, breytingar á innra skipulagi að Þorrasölum 17.
Teikn. Gylfi Guðjónsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

14.1212295 - Örvasalir 14, byggingarleyfi.

Almar Þ. Möller, Vindkór 9, Kópavogi, sækja 21. desember 2012 um leyfi til að gera breytingar á húsinu að Örvasölum 14.
Teikn. Jóhann Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 19. mars 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.