Fréttasafn

Þrír gæsluvellir opnir í Kópavogi í sumar - 30.6.2015

Leikskólabörn

Þrír gæsluvellir verða opnir í sumar á tímabilinu 6. júlí til 7. ágúst. Gæsluvellirnir eru Holtsvöllur við Borgarholtsbraut, betur þekktur sem Stelluróló, Lækjavöllur við Lækjarsmára og Hvammsvöllur við Hvammsveg. Gæsluvellirnir verða opnir frá klukkan 10 til 12 og svo frá 13.30 til 16.30. 100 krónu gjald er greitt fyrir barn við komu þess. 

Meira

Skapandi sumarstörf 10 ára - 29.6.2015

16 verkefni fengu styrk til að starfa undir hatti Skapandi sumarstarfa hjá Kópavogsbæ í ár en verkefnin eru skipuð 26 metnaðarfullum ungmennum á aldrinum 18 til 25 ára. Skapandi sumarstörf í Kópavogi fagna 10 ára afmæli í ár og hafa margir listamenn tekið sín fyrstu skref í Skapandi sumarstörfum í Kópavogi. Má þar nefna tónlistarmennina Ásgeir Trausta, Ingibjörgu Friðriksdóttur og Sölku Sól Eyfeld, sem og tölvuleikjahönnuði Auru's Awakening.

Meira

Skoða fréttasafnTilkynningar

Raðhúsalóðir við Faldarhvarf lausar til umsóknar - 26.6.2015

Kópavogsbær auglýsir lausar til umsóknar raðhúsalóðir við Faldarhvarf, sem er ný gata í Kópavogi. Um er að ræða þrjú raðhús, eitt með fimm íbúðum og tvö með þremur íbúðum. Lóðirnar verða byggingarhæfar í lok árs.

Faldarhvarf er gata úr Funahvarfi sunnan Breiðahvarfs í nálægð við Vatnsendaskóla.

Meira

Fleiri tilkynningar

Viðburðir

júlí 2015

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  


Spurning vikunnar

Tókstu þátt í afmælishátíðarhöldum Kópavogsbæjar?

Sjá eldri spurningar