Fréttasafn

Kópavogur í Útsvari - 8.12.2016

Lið Kópavogs í Útsvari 2016

Kópavogur mætir Vestmannaeyjum í Útsvari á morgun, föstudaginn 9. desember. Lið Kópavogs skipa að þessu sinni þau Gunnar Reynir Valþórsson, Katrín Júlíusdóttir og Skúli Þór Jónasson. Katrín tekur nú þátt í keppninni í fyrsta sinn en Gunnar Reynir og Skúli skipuðu einnig liðið í fyrra. Þetta er í 10. sinn sem Kópavogur tekur þátt í Útsvari. 

Meira

Uppbygging á Kársnesi - 2.12.2016

Kársnes framtíðarsýn

Blönduð byggð íbúða og atvinnuhúsnæðis, vistvænar samgöngur, verslun og þjónusta verða áhersluatriði í uppbyggingu vestasta hluta Kársness. Samhliða uppbyggingu verður reist brú fyrir gangandi, hjólandi og almenningsvagna yfir Fossvog sem tengja mun svæðið við háskólasvæði Háskólans í Reykjavík, Háskóla Íslands og miðbæ Reykjavíkur. 

Meira

Skoða fréttasafnTilkynningar

Ferðaþjónusta fatlaðra - 1.12.2016

Nýr þjónustuaðili, Efstihóll, hefur tekið við ferðaþjónustu fatlaðra hjá Kópavogsbæ. Nýtt símanúmer til að panta bíl: 519 5660 og er hægt að hringja og panta bíl frá klukkan 8 til 16 á virkum dögum og frá klukkan 10 til 14 um helgar. Ef pantaður er bíll eftir opnunartíma færist símtalið í GSM síma hjá bílstjóra. Nýtt tölvupóstfang: ferd@efstiholl.is Meira

Fleiri tilkynningar

Viðburðir

desember 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31


Spurning vikunnar

Hefur þú heimsótt kaffihúsið í Gerðarsafni?

Sjá eldri spurningar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica