Fréttasafn

Stígar, skilti og skokkleiðir - 22.9.2014

Þrjú ný kort sem sýna göngu og hlaupaleiðir í Kópavogi eru nú aðgengileg á vef Kópavogsbæjar. Tvö kortanna sýna hlaupaleiðir frá annars vegar Sundlaug Kópavogs og hins vegar Versalalaug. Þriðja kortið sýnir helstu stíga í Kópavogsbæ, sem henta göngufólki, hlaupurum og hjólreiðafólki. Inn á það eru merktir nokkrir áhugaverðir staðir í bænum og staðsetning fróðleiksskilta.

Meira

100 spjaldtölvur í leikskólana - 19.9.2014

Afhendingu 100 spjaldtölva í leikskóla Kópavogs lauk í dag. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, afhenti leikskólastjórum bæjarins spjaldtölvurnar og 20 fartölvur á leikskólanum Efstahjalla. Spjaldtölvurnar voru afhentar með fjölmörgum smáforritum, öppum, sem nýtast í kennslu á leikskólastigi. Eftir afhendinguna í dag verða haldin námskeið fyrir alla kennara í leikskólum Kópavogs og framhaldsnámskeið fyrir þá kennara sem eru lengra komnir .

Meira

Skoða fréttasafnTilkynningar

Tillaga að endurskoðun vatnsverndar - 26.9.2014

Tillaga að endurskoðun vatnsverndar innan lögsagnarumdæma Mosfellsbæjar, Reykjavíkur, Seltjarnarness, Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar liggur nú fyrir.  Sveitarfélögin ásamt heilbrigðisnefndum Kjósarsvæðis, Reykjavíkur og Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis auglýsa hana til kynningar og athugasemda.

Meira

Fleiri tilkynningar

Viðburðir

september 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        


Spurning vikunnar

Finnst þér snyrtilegt í Kópavogi?

Sjá eldri spurningar