Fréttasafn

Forvarnarvika í félagsmiðstöðvum - 14.10.2016

Forvarnarvika í félagsmiðstöðvum Kópavogs 2016

Netið og samskipti eru þemu forvarnarviku félagsmiðstöðva í Kópavogi 2016. Í fornvarnarviku eru unglingar í Kópavogi fræddir um ýmislegt sem snýr að forvörnum. Að þessu sinni er verður sérstaklega rýnt í þá vaxtaverki sem fylgja breyttum samskiptum í kjölfar tækni og tækjaþróunar undanfarinna ára og áratuga. 

Meira

Fjallað um mál og læsi á Skólaþingi - 13.10.2016

Skólaþing í Kópavogi 2016

900 kennarar í skólum og leikskólum Kópavogs komu saman á Skólaþingi Kópavogs . Umfjöllunarefni þingsins var mál og lestur og fór það fram í grunnskólum Kópavogs. Fjallað var um viðfangsefnið frá nokkrum sjónarhornum. Haldnir voru fyrirlestrar um lesskilning, próf, mikilvægi orðaforða, samvinnu skólastiga og færni í máli, lestri og ritun.

Meira

Skoða fréttasafnTilkynningar

Ljóðstafur Jóns úr Vör - 21.10.2016

Jón úr Vör

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir í sextánda sinn til árlegu ljóðasamkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Skilafrestur í keppnina er til og með 12. desember og skal ljóðum skilað með dulnefni.

Meira

Fleiri tilkynningar

Viðburðir

október 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          


Spurning vikunnar

Hefur þú heimsótt kaffihúsið í Gerðarsafni?

Sjá eldri spurningar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica