Fréttasafn

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa - 18.7.2016

Skapandi sumarstörf 2016

27 listamenn sýna afrakstur vinnu sinnar fimtudaginn 21. júlí klukkan 18 á lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi.Dagskrá hefst klukkan 18 í Molanum, Hábraut 2, 200 Kópavogi en mun fara fram í menningarhúsum Kópavogs: Tónlistarsafni Íslands, Bókasafni Kópavogs og HK - húsinu Digranesi. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. 

Fjölmennt Símamót í Kópavogi - 15.7.2016

Símamótið í fótbolta 2016

Alls taka um 2000 þátttakendur þátt í Símamótinu í fótbolta sem fram fer í Kópavogsdag frá 14.-17. júlí.  Síminn og Breiðablik standa að mótinu sem er fjölmennasta opna fótboltamót landsins. Mótið er fyrir stúlkur í fimmta til sjöunda flokki. Dagskrá mótsins hófst að venju með skrúðgöngu frá Digraneskirkju að Kópavogsvelli. Fótboltaleikir standa svo yfir frá föstudegi til sunnudags.

Meira

Skoða fréttasafn



Tilkynningar

Lokanir vegna malbikunar - 19.7.2016

Malbikað verður á Dalvegi í dag þriðjudaginn 19. júlí  Lokað verður fyrir akstur um götuna milli Hlíðarhjalla og hringtorgs við Sorpu meðan á bikun stendur (áætlað 9:00 – 17:00). Lokun hefur áhrif á umferð um aðliggjandi þvergötur. Hjáleið verður um íbúðarhverfið norðan Dalvegar meðan á malbikun stendur.

Fleiri tilkynningar





Viðburðir

júlí 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            


Spurning vikunnar

Hefur þú heimsótt kaffihúsið í Gerðarsafni?

Sjá eldri spurningar






Þetta vefsvæði byggir á Eplica