Fréttasafn

Ársreikningur Kópavogsbæjar lagður fram - 16.4.2014

fannborg

Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 1.192 milljónir á árinu 2013 en áætlun gerði ráð fyrir 108 milljónum. Útkoman er þannig tíu sinnum betri en áætlun gerði ráð fyrir,  munurinn eru alls 1.084 milljónir króna.

Meira

Kópavogsdagar haldnir í ellefta sinn 8. til 11. maí  - 16.4.2014

Hin árlega menningarhátíð Kópavogs, Kópavogsdagar, fer fram dagana 8. til 11. maí. Dagskráin verður mjög fjölbreytt með dansi, leiklist, tónleikum og fleiru. Nú sem endranær er ókeypis inn á flesta viðburði á Kópavogsdögum.

Meira

Skoða fréttasafnTilkynningar

Páskasund í Kópavogi - 16.4.2014

Sundlaugin Versölum er opin á skírdag, laugardag fyrir páska og á annan í páskum. Sundlaug Kópavogs er opin á laugardeginum fyrir páska. Meira

Fleiri tilkynningar