Fréttasafn

Okkar Kópavogur: Kosning hafin - 25.8.2016

Okkar Kópavogur

Kosning er hafi í verkefninu Okkar Kópavogur. Alls eru 100 hugmyndir í kosningu, 20 í hverju hverfi. Kosningin er rafræn og geta íbúar Kópavogs tekið þátt. Hugmyndirnar eru af mjög fjölbreyttum toga og kosta frá einni milljón til tuttugu milljóna í framkvæmd. Hverfunum hefur verið ráðstafað fé í hlutfalli við fjölda íbúa en alls verður 200 milljónum varið til framkvæmda verkefnanna.

Meira

Lánshæfismat Kópavogs hækkar - 22.8.2016

Lánshæfismat Kópavogsbæjar hækkar um eitt þrep í mati Reitunar á lánshæfi bæjarins. Matið hækkar í i.A1 úr i.A2. Þessi hækkun er tilkomin vegna áframhaldandi lækkunar skuldahlutalls og styrkingu efnahags sveitarfélagsins, góðs rekstrar, góðrar eftirspurnar eftir lóðum og ágætum horfum í efnahagsmálum.

Meira

Skoða fréttasafnTilkynningar

Skólar settir 22. ágúst - 10.8.2016

Grunnskólar í Kópavogi verða settir mánudaginn 22. ágúst. Alls verða nemendur í skólum í Kópavogi rúmlega 4.800 í vetur, þar af um 550 í fyrsta bekk. Nánari upplýsingar um hvenær nemendur eiga að mæta er að finna á heimasíðum skóla í Kópavogi.

Meira

Fleiri tilkynningar

Viðburðir

ágúst 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      


Spurning vikunnar

Hefur þú heimsótt kaffihúsið í Gerðarsafni?

Sjá eldri spurningar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica