Loftgæði í Kópavogi:

Heimild: Umhverfisstofnun
  • Hleður gögnum

Fréttasafn

Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki - 22.12.2014

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði. Umsóknum skal skila fyrir 21. janúar 2015. Hlutverk sjóðsins er að efla menningarlífið í Kópavogi. Styrkir eru veittir einstaklingum, stofnunum og listhópum.

Meira

Auðbrekkan breytir um svip - 19.12.2014

Auðbrekkusvæðið í Kópavogi fær nýja ásýnd og nýtt hlutverk þegar skipulag svæðisins verður tekið til endurskoðunar. Svæðið, sem afmarkast af Nýbýlavegi og Hamraborg, er skilgreint sem þróunarsvæði í Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024. Haustið 2014 var efnt til hugmyndasamkeppni á vegum Kópavogsbæjar og Lundar fasteignafélags ehf. um framtíðarmöguleika Auðbrekkusvæðisins. ASK arkitektar voru hlutskarpastir í hugmyndasamkeppninni en í hugmyndum ASK eru gerðar tillögur að mögulegu skipulagi svæðisins með blandaða byggð atvinnu- og íbúðarhúsnæðis. 

Meira

Skoða fréttasafnTilkynningar

Bæjarskrifstofur um jól og áramót - 22.12.2014

Aðfangadag og gamlársdag eru bæjarskrifstofur Kópavogs lokaðar. Á Þorláksmessu er opið átta til þrjú, 29. desember er opið átta til fjögur, 30. desember átta til þrjú og annan janúar frá tíu til þrjú. Meira

Fleiri tilkynningar

Viðburðir

desember 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      


Spurning vikunnar

Ætlarðu á aðventuhátíð Kópavogs?

Sjá eldri spurningar