Fréttasafn

Hjartadagshlaup í Kópavogi - 23.9.2016

Alþjóðlegi hjartadagurinn 2016

Hjartadagshlaup og ganga verður haldin í Kópavogi 25. september. Að viðburðunum standa Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill en hlaupið er haldið í samvinnu við Kópavogsbæ sem býður þátttakendum í sund að loknu hlaupi. Hlaupið er haldið í tilefni af alþjóðlega hjartadeginum. 

Meira

Félagslegar leiguíbúðir seldar til íbúa - 21.9.2016

Kópavogsbær seldi nýverið íbúð til íbúa sem var leigjandi í félagslega íbúðarkerfi bæjarins. Salan er sú fyrsta sem unnin er í samræmi  við tillögur starfshóps í húsnæðismálum sem kynntar voru á síðasta ári. Starfshópurinn lagði til að leigjendur í félagslega íbúðakerfinu gætu keypt  húsnæðið sem þeim hefði verið úthlutað ef tekjur leigjanda færu yfir viðmiðunarmörk.  Meira

Skoða fréttasafnTilkynningar

Frítt í strætó 22. september - 21.9.2016

Á bíllausa deginum, 22. september, er frítt í strætó á höfðuborgarsvæðinu. Dagurinn er haldinn í tengslum við  Evrópska samgönguviku. Strætó hvetur íbúa höfuðborgarsvæðinu að leggja bílnum og ferðast með almenningssamgöngum þennan dag.  Meira

Fleiri tilkynningar

Viðburðir

september 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  


Spurning vikunnar

Hefur þú heimsótt kaffihúsið í Gerðarsafni?

Sjá eldri spurningar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica