Fréttasafn

Endurbætt og nýtt húsnæði fyrir fatlað fólk - 22.4.2016

Endurbætt húsnæði við Marbakkabraut vígt formlega.

Marbakkabraut í Kópavogi, heimili fyrir fimm fatlaða einstaklinga, var tekið í notkun nýverið eftir gagngerar endurbætur. Þá eru í Austurkór fjórar nýjar íbúðir fyrir fatlað fólk tilbúnar til notkunar. Endurbætt húsnæði á Marbakkabraut var vígt formlega í dag við hátíðlega viðhöfn. „Það er ánægjulegt hversu vel hefur tekist til við endurbæturnar, Kópavogsbær hefur lagt sig fram um að sinna vel málefnum fatlaðra frá yfirtöku málaflokksins frá ríkinu,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson við tækifærið.

 

Meira

Jákvæð afkoma hjá Kópavogsbæ 2015 - 22.4.2016

Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar nam 161 milljón króna árið 2015. Þá lækkaði skuldahlutfall bæjarins í 162,5% á árinu, sem er ívið meiri lækkun en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Niðurstaðan er góð í ljósi mikilla launahækkana og stóraukins framlags til lífeyrisskuldbindinga í kjölfar kjarasamninga síðasta árs. Þetta kemur fram í ársreikningi Kópavogsbæjar fyrir árið 2015 sem verður lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs þriðjudaginn 26. apríl.

 

Meira

Skoða fréttasafnTilkynningar

Bæjar- og heiðurslistamaður Kópavogs - 27.4.2016

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum  eða  ábendingum  um  bæjarlistamann Kópavogs og heiðurslistamann Kópavogs. Umsókn eða ábendingar skal senda á netfangið menning@kopavogur.is, fyrir 1. maí.  Meira

Fleiri tilkynningar

Viðburðir

maí 2016

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        


Spurning vikunnar

Hefur þú heimsótt kaffihúsið í Gerðarsafni?

Sjá eldri spurningar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica