Fréttasafn

Sólstafir í Salnum - 27.8.2014

Þungarokkssveitin Sólstafir flytur eigin tónlist við kvikmyndina Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson á kvikmyndatónleikum í Salnum þann 1. október. Flutningurinn er hluti af RIFF kvikmyndahátíðinni sem í ár fer að hluta til fram í Kópavogi.

Meira

Umhverfisviðurkenningar afhentar - 21.8.2014

Jórsalir eru gata ársins í Kópavogi. Valið var kynnt þegar umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogsbæjar voru afhentar við hátíðlega athöfn í Salnum fimmtudaginn 21. ágúst.

Meira

Skoða fréttasafnTilkynningar

Skólasetning 22. ágúst - 13.8.2014

Skólasetning  verður föstudaginn  22. ágúst í öllum grunnskólum Kópavogs.  Nánari upplýsingar eru á heimasíðum skólanna.

Meira

Fleiri tilkynningar

Viðburðir

ágúst 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            


Spurning vikunnar

Finnst þér snyrtilegt í Kópavogi?

Sjá eldri spurningar