Fréttasafn

Færri þurftu fjárhagsaðstoð - 29.9.2015

Ársskýrsla velferðarsviðs fyrir árið 2014 er komin út. Í henni eru teknar saman allar helstu upplýsingar um félagsþjónustu í Kópavogsbæ, umfang og áherslur. Meðal þess sem fram kemur í skýrslunni er  að færri þurftu á fjárhagsaðstoð að halda árið 2014 en 2013, eða 603 í stað 674. Meginskýring er batnandi atvinnuástand, en einnig breytt verklag við afgreiðslu umsókna um fjárhagsaðstoð. Í Kópavogi hefur áhersla  verið lögð á samspil endurhæfingaráætlana og ráðgjafar í Atvinnuveri fyrir þá sem eru vinnufærir. Það hefur  skilað sér í afar góðum árangri fyrir notendur sem margir hverjir hafa orðið virkir þátttakendur í atvinnulífinu eða viðeigandi endurhæfingarúrræðum.

Meira

Hreyfivika UMFÍ í Kópavogi - 20.9.2015

Merki hreyfiviku

Kópavogur tekur í fyrsta sinn þátt í Hreyfiviku UMFÍ í ár. Hreyfivikan er hluti af stóru lýðheilsuverkefni sem fer fram um alla Evrópu dagana 21. til 27. september. Markmiðið er að fá hundrað milljónir Evrópubúa í viðbót til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020. Í tilefni vikunnar er boðið upp á alls konar viðburði tengda hreyfingu í Kópavogi. 

Meðal viðburða í Kópavogi eru opnir tímar í hreyfingu í líkamsræktarstöðvum, samflot í Salalaug, hjólreiðar og skokk.

Meira

Skoða fréttasafnTilkynningar

Besplatny kurs obslugi systemu Mentor - 29.9.2015

Fundur um mentor á pólsku í Álfhólsskóla

Bezpłatny kurs obsługi systemu Mentor. Szkolenie prowadzone będzie w języku polskim i przeznaczone jest dla rodziców dzieci uczęszczających do szkoły w Kópavogur.

Námskeið um mentor á pólsku verður haldið 1. október næstkomandi.

Meira

Fleiri tilkynningar

Viðburðir

október 2015

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31


Spurning vikunnar

Tókstu þátt í afmælishátíðarhöldum Kópavogsbæjar?

Sjá eldri spurningar


Þetta vefsvæði byggir á Eplica