Fréttasafn

Ársskýrsla velferðarsviðs 2013 - 25.7.2014

Ársskýrsla velferðarsviðs fyrir árið 2013 er komin út. Í henni eru teknar saman allar helstu upplýsingar um félagsþjónustu í Kópavogsbæ, umfang og áherslur.

Meðal þess sem fram kemur í ársskýrslunni er að á síðasta ári fengu 674 fjölskyldur fjárhagsaðstoð frá Kópavogsbæ, það er nokkuð svipaður fjöldi og undanfarin þrjú ár, en umfang aðstoðarinnar óx mikið eftir efnahagshrun.

Meira

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa - 22.7.2014

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa verður haldin miðvikudaginn 23. júlí klukkan átta. Á hátíðinni munu listamenn Skapandi Sumarstarfa kynna verkefni sín. Meðal þess sem bryddað hefur verið upp á í sumar er stuttmyndahátíð, tónleikar og hljóðinnsetningar.

Meira

Skoða fréttasafnTilkynningar

Aðalfundur Markaðsstofu Kópavogs 2014 - 15.7.2014

Aðalfundur Markaðsstofu Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 24. júlí kl. 12:00 í Bæjarstjórnarsal Kópavogsbæjar, Fannborg 2. Meira

Fleiri tilkynningar

Viðburðir

ágúst 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            


Spurning vikunnar

Finnst þér snyrtilegt í Kópavogi?

Sjá eldri spurningar