Fréttasafn

Evrópsk samgönguvika í Kópavogi - 15.9.2014

Evrópsk samgönguvika hefst þriðjudaginn 16. september og stendur til mánudagsins 22. september. Meðal þess sem bryddað verður upp á í Kópavogi er ferðamáta- og leiðarvalskönnun grunnskólanemenda og síðsumarganga Sögufélags Kópavogs og Kópavogsbæjar.

Meira

Hamrabrekkan breytir um svip - 12.9.2014

Vegfarendur í miðbæ Kópavogs hafa vafalaust tekið eftir því að ásýnd húsanna við Hamrabrekku, norðan megin Hamraborgar, hefur breyst og lifnað við að undanförnu.  Nýlega fæddist þar andlit Kópavogsskáldsins, Jóns úr Vör, eftir ástralska listamanninn Guido Van Helten  en fyrr í sumar birtist þar verk eftir listakonuna Kristínu Þorláksdóttur, sem er tilvísun í ljóð Kópavogsskáldsins og ber heitið Ómáluð mynd. Verkin eru styrkt af lista- og menningarráði en með þessu er verið að marka þá stefnu að gera listina sýnilegri og lífga upp á bæinn. Meira

Skoða fréttasafnTilkynningar

Fræðsluganga um Fossvogsdal - 15.9.2014

Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs og Sögufélag Kópavogs standa fyrir síðsumarsgöngu miðvikudaginn 17. september næstkomandi í tilefni degi íslenskrar náttúru.  

Lagt verður af stað kl. 17:00 frá bílastæðunum við Fagralund, íþróttasvæði HK. Gengið verður um austanverðan Fossvogsdal.

Meira

Fleiri tilkynningar

Viðburðir

september 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        


Spurning vikunnar

Finnst þér snyrtilegt í Kópavogi?

Sjá eldri spurningar